Sigurður Birkir Sigurðsson
Hefur reiknigetu langt umfram venjulega borðtölvu
Ofarlega á lista yfir aflmestu tölvur í heiminum
Er venjulega notuð í vísindalegum tilgangi
Vinnur með risastórt safn af gögnum
Fyrstu ofurtölvurnar birtust á 7. áratugnum þ.e. 1960-1970
IBM 7030 Stretch (1961)
Atlas - University of Manchester (1962)
CDC 6600 (1964)
IBM System/360 (1965-1971)
CDC 7600 (1969)
Fyrsta eintakið fékk Los Alamos National Laboratory
Verð 13.5 milljónir dollara(lækkaði í 7.87 milljónir)
Áætlun: 100X IBM 704 frá 1954
Raun: 30X
Nr.1 í 3 ár eða til 1964
Talin misheppnuð
1.2 MIPS (Million instructions per second)
Aðeins þrjú eintök gerð
Tvöfaldaði reiknigetur Bretlands
Stýrikerfi - Atlas Supervisor(fyrsta stýrikerfið)
1MIPS
10X hraðari en hraðasta ofurtölvan á þeim tíma
Búin til af Control Data Corporation (CDC)
Verð: 8 milljónir dollara (60 milljónir í dag) - 8 milljarðar kr.
Hugarfóstur Seymour Cray
1MegaFLOP(floating point operations per second)
3 MIPS
36 MHz
Lítil miðað við afkastagetu
Fyrsta ofurtölvan að mati margra
Fjölskylda af tölvum, mis aflmiklar
Model 30 (1965) - 0,01 MIPS
Model 91 (1967) - 1,9 MIPS
Model 195 (1971) - 10 MIPS
Verð frá 100.000 - 10 milljónir dollara
Naut mikillar velgengni þrátt fyrir að vera ekki öflugust
10X hraðari en CDC6600
Einnig hönnuð af Seymour Cray
Tók titilinn sem hraðasta ofurtölvan af CDC6600
Hélt þeim titli til 1976
10MFLOPS
36 MHz
Verð: 5 milljónir dollara
Óáreiðanleg
Fæddur 1925
Kallaður "Faðir ofurtölvunnar"
B.Sc. Rafmagnsverkfræði og M.Sc. Hagnýtri Stærðfræði
Engineering Research Associates (1951)
Control Data Corporation(CDC) (1958)
Cray Research (1972)
Cray Computer Corporation (1988)
Öflugasta ofurtölva síns tíma um 10-falt
Var í 6 ár öflugasta ofurtölvan í heiminum
Vector örgjörvi
160 MFLOPS (Fyrsti iPad)
Naut mikillar velgengni og varð mjög þekkt
80 eintök seld, verð á bilinu 5-8 milljónir dala
Tók titilinn af Cray 1 sem öflugasta ofurtölvan
Innihélt tvo CPU, svipaða og úr Cray 1
Ekki hönnuð af Seymour Cray
400 MFLOPS
Fjögurra örgjörva útfærsla árið 1984 - 800 MFLOPS
Öflugasta ofurtölvan frá útgáfu til 1990
1.9 GFLOPS
Ekki það mikið hraðari en Cray X-MP og erfiðari að vinna með
Aðeins seld 25 eintök
Sambærileg iPad 2 í reiknigetu
Cray 1 -> Cray 2 = iPad 1 -> iPad 2
Seymour Cray hafði háleit markmið með Cray 3
12-faldur hraði á við Cray 2
Silicon smárar ekki nógu hraðir
Cray vildi Gallium Arsenide smára -> Hærri tíðni
Vöxtur ofurtölvumarkaðsins skrapp saman á 9. áratuginum
Vector vs. Massively parallel computing
Cray trúði ekki á massífa samhliða tölvuvinnslu
Ekki seldist eitt einasta eintak af Cray 3
Cray vildi svara með Cray 4 sem væri 1GHz
Dó 1996
Lést vegna áverka eftir bílslys
71 árs
Var á bakvið hönnun að hröðustu ofurtölvum veraldar alveg frá 1964-1990 samfellt!
CDC 6600 (1964-1969)
CDC 7600 (1969-1976)
CRAY 1 og CRAY 2 (1976-1990)
ASCI Red - Byggð af Intel
Fyrsta ofurtölvan til að rjúfa 1TFLOP (1000 GFLOP)
Tekur 150 fermetra
7264 Pentium II Pro - 200MHz
Uppfærð í 9632 Pentium II Pro Overdrive - 333MHz
Notuð af Bandarískum stjórnvöldum til að aðstoða við viðhald á kjarnorku vopnabúri þeirra.
No. 1 á top500.org frá 1997 - 2000
Listi yfir 500 öflugustu ofurtölvur í heiminum í dag
1993 var upphaf listans
Uppfærður tvisvarsinnum á ári
Miðast út frá prófi sem heitir LINPACK
Ekki fullkomið próf á reiknigetu tölvu
The Earth Simulator (No.1 2002-2004)
Blue Gene/L (No.1 2004-2007)
Roadrunner (No.1 2008-2009)
Jaguar (No.1 2009-20010)
Titan (No.1 2012)
Tianhe-2 [Milky Way-2] (No.1 2013-2015)
No.1 2002-2004 á top500.org
35.86 TFLOP
5x öflugari en næst öflugasta
Notuð í að herma eftir veðrakerfi jarðarinnar
Staðsett í Japan
5120 örgjörvar og 10TB RAM
Verð: 500 milljónir dollar
No.1 2004-2007 á top500.org
Tók titilinn af Earth Simulator
70.72 TFLOP - 2004
136.8 TFLOP - 2005
280.6 TFLOP - 2006
478.2 TFLOP - 2007
Peak: 596 TFLOPS
IBM PowerPC örgjörvar
No.1 2008-2009 á top500.org
1026 TFLOP
Fyrsta ofurtölvan til að ná 1 PetaFLOP
Sérhannaðir örgjörvar byggðir á AMD og IBMPowerXCell tækni
AMD dual-core örgjörvi sem hver hefur 8 SPEs
Sama tækni og var í Playstation 3
Cell - 180 GigaFLOPS
No.1 2012 á top500.org
17.6 PetaFLOP
Byggð á Cray XK7 kerfinu sem blandar saman CPU og GPU
NVIDIA Tesla K20
16-kjarna AMD Opteron
700 TB RAM
Staðsetning: USA
No.1 2013-2015 á top500.org
33.86 PetaFLOP
32.000 Intel Ivy Bridge Xeon örgjörvar
48.000 Intel Xeon Phi hjálpar örgjörvar
Samanlagt 3.120.000 kjarnar
1.34 PB RAM
Desktop - Intel i5 2500k Quad-core 4.3GHz (Sandy Bridge 32nm) - 115 GFlops
Verkum dreift milli tölva í gegnum internetið
Folding@Home
W7-X Stellarator
Kjarnasamruna búnaður
Þörf á ofurtölvu til að reikna segulsviðið sem heldur utan um rafgasið.
Samruni tveggja svarthola
Obama gaf núverið út framkvæmdar skipun um að Bandaríkin ættu að búa til öflugustu ofurtölvu í heimi fyrir árið 2025
Kínverjar á toppnum núna en hann vill koma USA á toppinn
Tölvan væri 1 ExaFLOP eða 1000 PetaFlop
30-sinnum öflugari en Milki Way 2
Áætluð orkuþörf er 60MW
Skammtatölvur - Qubit - 2^N
500 Qubit tölva getur gert 2^500 útreikninga í einu
Það eru fleiri útreikningar en atóm í alheiminum.
Singularity - Not The Black Hole One