Loading

Hugfimi kynnir: EYK

Helgi Gylfason

This is a live streamed presentation. You will automatically follow the presenter and see the slide they're currently on.

Hugfimi kynnir

EYK

Teymið

Helgi Gylfason

Bjarki Ásbjarnarson

Síðan síðast

  • Viðskiptaáætlun
  • Samstarf við Mannvit
  • Prufukerfi hjá Orkuveitu Reykjavíkur
  • Fluttir í húsnæði Mannvits við Ármúla

Hvað er eyk?

EYK er gagnavinnslukerfi fyrir eignir

  • Framsetning & vinnsla gagna í afmörkuðum einingum
  • Einfalt aðgengi
  • Virkar á mörgum tækjum
  • Er aðgengilegt í gegnum vafra
     
  • Örugg hýsing hjá viðskiptavini
  • Sameinar gögn úr mismunandi grunnum/kerfum.
  • Auðvelt að innleiða
  • Gefur fjölbreytta sýn á gögn
  • Svigrúm fyrir sérsniðingu

Hvernig virkar EYK?

1.  nálgast eign á korti

2.  Tiltækir módúlar fyrir valda eign (1)

2.  Tiltækir módúlar fyrir valda eign (2)

eyk

módúlar

tilbúnir módúlar

  • Eigindamódúll (auðkenni, mynd, dýpi o.fl.)

  • Sýnamódúll (efna-, tracersýni)

  • Tímaraðamódúll (loftgæða-, niðurrennslismælingar)
  • Mælingaraðamódúll (borholumælingar)

  • Grafamódúll (skyggnusýning af gröfum)

á döfinni

  • Eignakortsmódúll (íhlutir eigna sýndir á mynd)
  • Skýrslumódúll (færir gögn inn í skýrslusniðmát)
  • Aðgangsstýring (stillanlegt aðgengi niður að stakri eign)
  • Gagnaeftirlit (stillanlegir vaktarar á gögnum)
  • Stjórnborð (notendur fá yfirlit á sérstillingum ofl.)

takk!

Made with Slides.com