-Amalía og Erika
Katherine Johnson í hnotskurn
Starfsferill
Johnson ákvað að verða rannsókna stærðfræðingur, þótt það væri erfitt sem svört kona. Fyrsta starfið hennar var kennari og það var ekki fyrr en 1952 þegar hún var á ættarmóti að ættingi hennar sagði henni frá því að National Advisory Committee for Aeronautics(NACA) var að ráða stærðfræðinga(NASA tók yfir NACA árið 1958.) Á Langley Memorial Aeronautical Laboratory í Hampton, Virginíu, NACA var að ráða svart jafnt sem hvíta fyir leiðsögu og Upplýsinga deild. Johnson var boðið starfið 1953. Hún tók starfstilboðinu og varð þá partur af byrjun NASA.
Hidden Figures
Afhverju við völdum Katherine
Takk fyrir okkur
-Amalía og Erika