Stærðfræði á Íslandi 2017
Bifröst, 28. okt.
Rætur annars stigs margliðu: az2+bz+c=0
Rætur þriðja stigs margliðu: az3+bz2+cz+d=0
þar sem
Einnig til formúla fyrir fjórða stigs margliður
Ekki er til almenn lausnarformúla fyrir allar jöfnur af stigi n≥0.
En hvar eru ræturnar?
Margliða af stigi n hefur n rætur (taldar með margfeldni).
Hvar eru ræturnar þegar n verður stórt?
Þar sem an eru einsdreifðar óháðar normlegar tvinntölur með væntigildi 0 og dreifni 1.
Skilgreinum
Þegar n→+∞ þá stefna núllstöðvar Pn á að safnast fyrir jafndreift á einingarhringnum.
Þurfum að útskýra hvað þetta þýðir nákvæmlega.
Fyrir margliðu Pn af stigi n skilgreinum við líkindamál
þar sem zk eru rætur Pn og ∂zk er punktmassi í zk.
Niðurstaðan er að
þar sem dσ er bogmálið á einingarhringunum.
þýðir í rauninni að fyrir sérhvert samfellt fall f þá gildir að
Reyndir tvinnfallafræðingar þekkja þessi mál því
og
þar sem
er Laplace virkinn.
Fallið max{0,log∣z∣} er yfirleitt táknað log+∣z∣ og er vel þekkt í tvinnfallagreiningu.
Skilgreining: Fyrir U⊂C þá skilgreinum við útgildisfallið fyrir U með
Ef U={∣z∣<1} þá er
VU(z)=log+∣z∣
Tökum eftir að
Við skrifuðum margliðurnar á forminu
Pn(z)=k=0∑nakzk
Er kannski galdurinn fólginn í zk?
Það er, ákvarðar formið á margliðunum það að við fáum út einingarhringinn?
Föllinn zk mynda grunn fyrir rúm allra margliða.
þar sem λ er flatarheildið yfir einingarskífuna.
Þetta er auk þess þverstæður grunnur með tilliti til staðalsins
Setning: Gerum ráð fyrir að U⊂C sé opið, samanhangandi og einfaldlega samanhangandi. Látum ρk vera grunn fyrir rúm margliða sem er þverstaðlaður með tilliti til flatarheildisins yfir U.
Þá er
n→+∞lim2n1logk=0∑nρk(z)ρk(z)=VU(z) í jöfnum mæli á þjöppuðum mengjum í C.
Auk þess, ef Pn=k=0∑nakρk(z) er runa af slembimargliðum þá gildir næstum örugglega að
n1log∣Pn(z)∣→VU(z)
auk þess þá gildir að
Δn1log∣Pn(z)∣→ΔVU(z)
Málið ΔVU kallast jafnvægismálið fyrir U og ákvarðast ótvírætt af því að það lágmarkar orkuna
−∫∫log∣z−w∣dν(z)dν(w)