Stærðfræði á Íslandi 2017
Bifröst, 28. okt.
Rætur annars stigs margliðu: \(az^2+bz + c = 0\)
Rætur þriðja stigs margliðu: \( az^3+bz^2+cz +d = 0\)
þar sem
Einnig til formúla fyrir fjórða stigs margliður
Ekki er til almenn lausnarformúla fyrir allar jöfnur af stigi \( n\geq 0\).
En hvar eru ræturnar?
Margliða af stigi \(n\) hefur \(n\) rætur (taldar með margfeldni).
Hvar eru ræturnar þegar \( n\) verður stórt?
Þar sem \(a_n\) eru einsdreifðar óháðar normlegar tvinntölur með væntigildi 0 og dreifni 1.
Skilgreinum
Þegar \( n \to +\infty\) þá stefna núllstöðvar \(P_n\) á að safnast fyrir jafndreift á einingarhringnum.
Þurfum að útskýra hvað þetta þýðir nákvæmlega.
Fyrir margliðu \(P_n\) af stigi \(n\) skilgreinum við líkindamál
þar sem \(z_k\) eru rætur \(P_n\) og \(\partial_{z_k}\) er punktmassi í \(z_k\).
Niðurstaðan er að
þar sem \( d\sigma \) er bogmálið á einingarhringunum.
þýðir í rauninni að fyrir sérhvert samfellt fall \(f\) þá gildir að
Reyndir tvinnfallafræðingar þekkja þessi mál því
og
þar sem
er Laplace virkinn.
Fallið \( \max\{0, \log|z| \} \) er yfirleitt táknað \( \log^+|z| \) og er vel þekkt í tvinnfallagreiningu.
Skilgreining: Fyrir \( U \subset \mathbb C \) þá skilgreinum við útgildisfallið fyrir \( U \) með
Ef \( U= \{ |z| < 1 \} \) þá er
\[ V_U(z) = \log^+|z| \]
Tökum eftir að
Við skrifuðum margliðurnar á forminu
\[ P_n(z) = \sum_{k=0}^n a_k z^k \]
Er kannski galdurinn fólginn í \( z^k \)?
Það er, ákvarðar formið á margliðunum það að við fáum út einingarhringinn?
Föllinn \( z^k \) mynda grunn fyrir rúm allra margliða.
þar sem \( \lambda \) er flatarheildið yfir einingarskífuna.
Þetta er auk þess þverstæður grunnur með tilliti til staðalsins
Setning: Gerum ráð fyrir að \( U \subset \mathbb C \) sé opið, samanhangandi og einfaldlega samanhangandi. Látum \( \rho_k \) vera grunn fyrir rúm margliða sem er þverstaðlaður með tilliti til flatarheildisins yfir \( U \).
Þá er
\[ \lim_{n \to +\infty} \frac 1{2n}\log \sum_{k=0}^n \rho_k(z)\overline{\rho_k(z)} = V_U(z) \] í jöfnum mæli á þjöppuðum mengjum í \( C \).
Auk þess, ef \[ P_n = \sum_{k=0}^n a_k \rho_k(z) \] er runa af slembimargliðum þá gildir næstum örugglega að
\[ \frac 1n \log|P_n(z)| \to V_U(z) \]
auk þess þá gildir að
\[ \Delta \frac 1n \log|P_n(z)| \to \Delta V_U(z) \]
Málið \( \Delta V_U \) kallast jafnvægismálið fyrir \( U \) og ákvarðast ótvírætt af því að það lágmarkar orkuna
\[ -\int \int \log|z-w| d\nu(z) d\nu(w) \]