Navstar GPS kerfið
Upphaf
Þróun á staðsetningarkerfi hefst hjá Bandaríska hernum
Hefst af fullri alvöru 1973
Tækniframfarir árin áður skapa tæknilegan grundvöll
Uppbygging GPS kerfisins
Geimþáttur (
e. Space Segment)
Stjórnþáttur (
e. Control Segment
)
Notandaþáttur (
e. User Segment
)
Geimþátturinn
Samanstendur af 32 gervihnöttum á sporbaug
Ferðast á 14.000 km/klst
20.000 km hæð að jafnaði
Hnöttur fer tvo hringi kringum jörð á geim-sólarhring
(Mynd hnuplað af Wikipediu)
Hvað er klukkan?
Það fer eftir ýmsu …
Hver hnöttur býr yfir atómklukku
Sveigjur í tíma og rúmi gera okkur þó erfitt fyrir
Afstæði
Skekkja myndast vegna hæðar gervihnattar
Tíminn virðist ganga hægar í gervihnettinum séð frá jörðinni sökum hæðar hans
-7 µs skekkja myndast á hverjum degi
Einnig bætist við 45 µs skekkja sökum þyngdarsviðs
Skekkja og leiðrétting
45 µs - 7 µs = 38 µs á sólarhring
Vegum upp á móti því með því að hægja á gervihnattaklukkunum
Skekkjan myndi annars brengla niðurstöðurnar mjög
Stjórnþáttur
Aðalstjórnstöð (Master Control Station)
Aukaaðalstjórnstöð (Alternate Control Station)
Fjögur möstur
Sex sívakastöðvar (monitor stations)
1575.42 MHz
Grófkóði (Coarse Acquisition Code)
Raunkóði (Precise Code)
Ferðaboð (Navigation Message)
Uppbygging ferðaboðs
Fengið að láni frá navipeda.net
Made with Slides.com