Gulleggið

Hvað er Gulleggið?

  • Frumkvöðlakeppni
  • Einstakt tækifæri fyrir frumkvöðla framtíðarinnar
  • Góð reynsla í að stofna fyrirtæki kringum hugmynd

Þrískipt keppni

  1. Stutt lýsing á hugmynd
  2. Fullbúin viðskiptaáætlun gerð
  3. 10 bestu áætlanirnar kynntar fyrir dómnefnd

Verðlaun

Fyrsta sæti hlýtur verðlaunagrip og milljón í vasann.

 

Heildarupphæð vinninga er 3.000.000, eða 3 "big ones".

Verðlaunagripur

Fyrrum verðlaunahafar

  • CLARA (2. sæti 2008)
  • SAReye (1. sæti 2013)
  • Róró (1. sæti 2011)

Gulleggið

By Halldór Eldjárn