Navstar GPS kerfið

Upphaf

  • Þróun á staðsetningarkerfi hefst hjá Bandaríska hernum
  • Hefst af fullri alvöru 1973
  • Tækniframfarir árin áður skapa tæknilegan grundvöll

Uppbygging GPS kerfisins

  • Geimþáttur (e. Space Segment)
  • Stjórnþáttur (e. Control Segment)
  • Notandaþáttur (e. User Segment)

Geimþátturinn

  • Samanstendur af 32 gervihnöttum á sporbaug
  • Ferðast á 14.000 km/klst
  • 20.000 km hæð að jafnaði
  • Hnöttur fer tvo hringi kringum jörð á geim-sólarhring

(Mynd hnuplað af Wikipediu)

Hvað er klukkan?

  • Það fer eftir ýmsu …
  • Hver hnöttur býr yfir atómklukku
  • Sveigjur í tíma og rúmi gera okkur þó erfitt fyrir

Afstæði

  • Skekkja myndast vegna hæðar gervihnattar
  • Tíminn virðist ganga hægar í gervihnettinum séð frá jörðinni sökum hæðar hans
  • -7 µs skekkja myndast á hverjum degi
  • Einnig bætist við 45 µs skekkja sökum þyngdarsviðs

Skekkja og leiðrétting

  • 45 µs - 7 µs = 38 µs á sólarhring
  • Vegum upp á móti því með því að hægja á gervihnattaklukkunum
  • Skekkjan myndi annars brengla niðurstöðurnar mjög

Stjórnþáttur

  • Aðalstjórnstöð (Master Control Station)
  • Aukaaðalstjórnstöð (Alternate Control Station)
  • Fjögur möstur
  • Sex sívakastöðvar (monitor stations)

1575.42 MHz

  • Grófkóði (Coarse Acquisition Code)
  • Raunkóði (Precise Code)
  • Ferðaboð (Navigation Message)

Uppbygging ferðaboðs

Fengið að láni frá navipeda.net

Navstar GPS kerfið

By Halldór Eldjárn