Dauði Baldurs
Baldur hinn góði
- Sonur Óðins og Friggjar.
- Lýst sem fullkomnum, vitrum og fallegum.
- Bústaður hans heitir Breiðablik sem er á himnum.
- Kona hans heitir Nanna og saman eiga þau son sem heitir Forseti.
- Bróðir Baldurs var Höður, hann var blindur ás.
- Skipið hans heitir Hringhorna.
Loki Laufeyjarson
- Móðir hans Laufey var ás en faðir hans Fárbauti var jötunn.
- Bræður hans voru Býleistur og Helblindi.
- Kona hans heitir Sigyn og þau eiga soninn Narfa.
- Með Angurboðu á hann Fenrisúlf, Miðgarðsorm og Hel.
- Með hestinum Svaðilfara á hann hestinn Sleipni.
- Lýst sem fríðum en illum í skaplyndi.
Draumur Baldurs
- Baldri dreymdi draum sem lét hann óttast um líf sitt.
- Óðinn og Frigg fóru að óttast um líf hans.
- Til að vernda son sinn fékk Frigg allar skapaðar verur til að sverja sér eið að gera Baldri aldrei mein.
- Eftir þetta skemmtu goðin sér við að kasta ýmsum hlutum í Baldur því þeir vissu að hann myndi ekki slasast
Brögð Loka
- Loka líkar ekki að Baldur geti ekki slasast.
- Loki brá sér í kvenmannslíki og talaði við Frigg.
- Loki spyr Frigg hvort eitthvað gæti slasað Baldur
- Frigg játar og segir að það sé mistilteinn sem vex fyrir vestan valhöll sem Frigg þótti of ungur til að sverja eiðinn.
- Loki sótti sér mistilteininn og gerði úr honum ör
Dauði Baldurs
- Loki sannfærði Höð sem var blindur að taka þátt í að kasta í Baldur.
- Loki réttir Heði mistilteininn og hjálpar honum að miða.
- Þegar örin hitti Baldur fór hún beint í gegn og hann dó samstundis.
- Þegar Nanna kona Baldurs sá hann sprakk hún úr harmi og dó.
- Baldur og Nanna voru saman lögð í skip Baldurs Hringhorna og kveikt í.
Reynd endurlífgun
- Hermóður fór niður í Niflheim og bað Hel um að leyfa Baldri að koma aftur í Ásgarð.
- Hel sagðist leyfa það en aðeins ef allir hlutir bæði lifandi og dauðir myndu gráta dauða Baldurs.
- Í Ásgarði voru fengnir erindsrekar til að fara um heiminn og segja öllum að gráta Baldur.
- Allir grétu Baldur nema gýgur einn því hún sagði Baldur hafi aldrei gert neitt fyrir sig svo Baldur komst ekki aftur heim í Ásgarð.
Refsing Loka
- Æsir komust af því að gýgurinn hafi verið Loki í dulargervi.
- Loki hræddist reiði goðanna og breytti sér í laxlíki.
- Æsir fundu þó Loka og bundu hann niður með þörmum sonar hans yfir þrjár steinhellur og yfir höfði hans eiturormur svo eitur hans lak á andlit Loka.
- kona Loka Sigyn stóð yfir honum með skál til að halda í burtu eitrinu.
- Loki var þarna fram að ragnarökum.
Dauði Baldurs
By Amalía Sif Jessen
Dauði Baldurs
- 884