Katherine Johnson
-Amalía og Erika
Katherine Johnson í hnotskurn
- fædd: 26.Ágúst 1918
- Heimabær: White Sulphur Spring. WV
- Menntun: B.S. Mathematics and French, West Virginia State College.1937.
- verðlaun: 16 verðlaun 1971 - 2016
- Ráðin af NASA: júní 1953.
- Fór á eftirlaun: 1986
Æska
- Katherine Coleman Goble Johnson var fædd árið 1918 þann 26. ágúst í White Sulphur Springs.
- Hún var yngst af fjórum systkinum.
- Faðir hennar var skógvarhöggsmaður og bóndi og starfaði á Greenbrier Hotel. Móðir hennar var kennari.
- Katherine þurfti þá að fara 10 ára í "High school" í Institute. Þegar hún var 14 kláraði hún "High school" og komst í Háskóla.
- Hún fór í allar stærðfræðibrautir sem hægt var og útskrifaðist 18 ára með gráðu í stærðfræði og frönsku.
- Eftir það varð hún kennari í svörtum almenningsskóla í Virgina.
- Árið 1939 giftist hún fyrsta manni sínum hætti hún að kenna í almenningsskólanum og fór að kenna í framhaldsskóla, en hætti eftir eitt ár.
- Eftir það var hún og þrír aðrir blökkumenn valdir til að sameina svarta og hvíta í háskóla.
Starfsferill
Johnson ákvað að verða rannsókna stærðfræðingur, þótt það væri erfitt sem svört kona. Fyrsta starfið hennar var kennari og það var ekki fyrr en 1952 þegar hún var á ættarmóti að ættingi hennar sagði henni frá því að National Advisory Committee for Aeronautics(NACA) var að ráða stærðfræðinga(NASA tók yfir NACA árið 1958.) Á Langley Memorial Aeronautical Laboratory í Hampton, Virginíu, NACA var að ráða svart jafnt sem hvíta fyir leiðsögu og Upplýsinga deild. Johnson var boðið starfið 1953. Hún tók starfstilboðinu og varð þá partur af byrjun NASA.
- Johnson ákvað að verða rannsóknar stærðfræðingur, þótt það væri erfitt sem svört kona.
- Fyrsta starfið hennar var kennari.
- það var ekki fyrr en 1952 þegar hún var á ættarmóti að ættingi hennar sagði henni frá því að National Advisory Committee for Aeronautics(NACA) var að ráða stærðfræðinga(NASA tók yfir NACA árið 1958.) Á Langley Memorial Aeronautical Laboratory í Hampton, Virginíu, NACA var að ráða svart jafnt sem hvíta fyir leiðsögu og Upplýsinga deild.
- Johnson var boðið starfið 1953. Hún tók starfstilboðinu og varð þá partur af byrjun NASA.
Hidden Figures
- Árið 2016 var gerð mynd um Katherine og tvær aðrar konur. Hún heitir Hidden figures og segir frá svörtum konum sem vinna hjá NASA. Katerine er ein af þeim. Það er sagt frá þegar "friendship 7" var skotið út í geim og vera fyrst að fara hring í kringum jörðina sem geimflaugin gerði þrisvar og hvernig Katerine var stór partur af því með stærðfræði kunnáttu sinni.
- myndin hefur unnið 31 verðlaun og var einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna.
- Katherine er leikin af Taraji P. Henson
Afhverju við völdum Katherine
- Við völdum Katherine Johnsons því hún er mikilvæg fyrirmynd sem fólk þarf að vita af.
- Hún er fyrirmynd fyrir konur og blökkumenn.
- Hún er fyrirmynd fyrir alla minnihluta hópa.
- Saga hennar þarf að vera heyrð og afrek hennar eiga að vera þekkt.
Takk fyrir okkur
-Amalía og Erika
Katherine
By Amalía Sif Jessen
Katherine
- 420